Blái hnötturinn, Draumalandið, Love Star ….

 • Hvalir

  Ég hitti blaðakonu frá Times skömmu eftir hrun í fyrra. Við hittumst á Sægreifanum og ég plataði hana til að fá sér hrefnuspjót. Hún hafði verið að skemmta sér kvöldið áður og varð föl í framan og skrapp á klósettið – hrefnan kannski ekki það

 • Íslandsbanki

  Ég hef stundum ekið með erlenda blaðamenn Sæbraut og Borgartúnið sem ég segi þeim að heiti Boulevard of Broken Dreams. Þarna er Höfði, þar féll kommúnisminn, þarna er Kaupþing í næsta húsi. Þar féll Kapítalisminn. Þarna gnæfir turninn tómi – hann hýsir sálir verðbréfamiðlara sem aldrei fæddust.

 • Hvíta duftið

         Hvíta duftið – innspýting fyrir hagkerfið.   Ímyndum okkur að við þyrftum að útskýra sjávarútveg fyrir manni sem þekkir ekki fyrirbæri eins og ,,haf“, ,,fisk“ eða ,,bát“ eða ,,slor“. Það myndi ganga frekar illa. ,,Já – Íslendingar þeir veiða handa og fótalaust dýr sem

 • www.chris.is

      Það er ekki leiðinlegt að eiga ljósmyndara eins og Chrissa fyrir vin. Hér er mynd sem hann tók um helgina af Elínu Freyju dóttur minni. Flateyjarferðir vinahópsins verða að sjálfstæðum listaverkum í meðförum hans og allir líta út eins og meðlimir í norsku

 • Mao 1706

  Hvað á að gera við miðborgina?

  Víkin sem Reykjavík er kennd við liggur undir bílastæði. Margir spyrja sig þessa dagana þegar allt er hrunið og ekki verður byggt á lóð Landsbanka Íslands á stóra malarplaninu milli Hafnarstrætis og Tryggvagötu. Malarplanið ljóta var ekki alltaf svona ljótt og tilgangslaust. Það var einu

Page 1 of 212