Blái hnötturinn, Draumalandið, Love Star ….

 • Draumalandið boðsýning í dag Regnboganum klukkan 18:00

   Heimildamyndin Draumalandið hlýtur 4 tilnefningar til Edduverðlauna í ár.  Draumalandið er tilnefnt í flokknum besta heimildamynd. Þorfinnur Guðnason og Andri Snær Magnason eru tilnefndir sem bestu leikstjórar. Valgeir Sigurðsson er tilnefndur fyrir bestu tónlistina. Kjartan Kjartansson og Björn Viktorsson eru tilnefndir fyrir besta hljóðið.  Draumalandið sló aðsóknarmet íslenskra heimildamynda

 • Hlauptu náttúrubarn – Útvarpsleikhúsið sunnudag kl. 14:00

  Útvarpsleikhúsið á Rás 1. Sunnudag 21. febrúar klukkan 14:00.  Árið 2001 kallaði Útvarpsleikhúsið saman nokkur ung leikskáld, leikara og leikstjóra  og efndi til höfundasmiðju með þeim. Afraksturinn urðu nokkur ný útvarpsleikrit eftir höfunda sem þá höfðu ekki spreytt sig á þeirri grein ritlistar áður. Næstu sunnudaga verða

 • John Thorbjarnarson – in memoriam

  Á sunnudag fengum við þær sorglegu fréttir að John Thorbjarnarson móðurbróðir minn hafi látist úr malaríu á Indlandi þann 14. febrúar. John fæddist þann 23. mars árið 1957 í New Jersey í Bandaríkjunum, hann stýrði verndaráætlunum fyrir Wildlife Conservation Society í Florida og starfaði um allan

 • Dómar um Draumalandið í Kanada

    Cinema Politica heitir félagsskapur í Kanada sem stendur fyrir sýningum á heimildarmyndum í háskólum landsins. Þeir munu sýna Draumalandið á einhverjum 60 stöðum næstu misserin í Kanada. Dómar um myndina eru þegar farnir að berast og eru býsna jákvæðir.  Í Concordian birtist dómur um myndina sem

 • Draumalandið komið út á Japönsku

    Draumalandið er komið út á japönsku hjá NHK. En það er einskonar BBC þeirra Japana. Andri Snær var í Tokyo. Sú ferð gekk vel og var hann með viðburð ásamt Takemura – um það má lesa hér. Mæli með Google Translate til að komast

Page 20 of 29« First...101819202122...Last »