Blái hnötturinn, Draumalandið, Love Star ….

 • 2015 10 04 11.43.14

  Hvenær var hin fullkomna Evrópa?

  Bara ein spurning. Hvenær hefur Evrópa verið betri en hún er núna? Var það 1914 – 1918? Eða voru það kreppuárin? Varla, og alls ekki stríðsárin, þá dóu fleiri á hverjum degi heldur en starfa við báknið í Brussel. Og gullöldin var ekki 40 árin eftir

 • Screenshot 2015 07 09 01.44.34

  Ekki draumastarfið? Er unga fólkið vanþakklátt?

  Hér er áhugaverð rannsókn á Eyjunni um að ungt fólk úti á landi láti sig ekki dreyma um starf í stóriðjunni og allt virðist benda til þess að uppbygging á landsbyggðinni sé á skjön við drauma ungs fólks. Þegar umræðan um stóriðju hófst á Austurlandi kringum

 • 2015 09 25 18.28.55

  Humans of Gautaborg

  Humans of Gautaborg: Var að koma af Gautaborgarmessunni. Hitti ljóðskáld frá Damaskus, upprunalega frá Palestínu, flottur gaur, töffari, býr í Svíþjóð núna yrkir á arabísku, með metsölubók í Belgíu, ætlaði aldrei að verða annað en ljóðskáld, ekkert annað frá því hann var sjö ára. Flóttamaður?

 • Koldukvislarbotnar 590px Hs

  Skrokkalda komin í sigtið. Makríll hafi það!

  Já heilagur makríll. Maður veit nefnilega ekki hvort frumvarpið um 5 nýja virkjunarókosti sem Jón Gunnarsson ætlar að skella í andlitið á þjóðinni sé sett fram til að dreifa athyglinni frá makrílfrumvarpinu en til öryggis þá mun ég skella inn orðinu makríll reglulega sem vörn

 • Galgahraunshus

  Af sjarma og öðrum grunnhugtökum skipulagsfræðinnar

  ,,Í umræðu um skipulagsmál í miðbænum þarf að huga að grunnhugtökum. Sjarmi er eiginleiki byggðar þar sem jafnvægi ríkir og fólki líður vel og sjarmagjafi er hús sem gefur frá sér sjarma. Sjarmaþegi er hús sem er hlutlaust en þiggur sjarma frá nærliggjandi húsi. Víða má

Page 3 of 29123451020...Last »