Blái hnötturinn, Draumalandið, Love Star ….

 • Kveðjuorð til ömmu. Herdís Sigurjónsdóttir 1925 – 2014.

  Þá eru þau bæði farin, amma Dísa og afi Jón, fallegu hjónin sem gáfu okkur kríurnar, miðnætursólina og dúninn, rekann og silunginn, viskuna, húmorinn og kærleikann.Ég man hvað ég var smeykur við þau, þar sem þau sátu í eldhúsinu, reyktu og drukku kaffi, hlógu hátt

 • Majones in memoriam

  Majones Hún fékk ekki að standa lengi í friði, risavaxna Gunnars Majonesdollan sem stóð við þjóðveg eitt skammt frá Þjórsá. Ég er feginn að ég fékk að sjá hana þetta augnablik áður en hún var fjarlægð vegna þess að hún var bara nokkuð ,,falleg“. Gunnars

 • Image06182014 250m

  Mögnuð mynd af Íslandi frá NASA

  Hér er mögnuð mynd frá NASA af svifþörungum undan Suðurlandi. Þarna eru gresjur hafsins þar sem ljóstillífun skapar undirstöðu lífkeðjunnar og jafnframt undirstöðu fiskveiða á Íslandi. Það er engin tilviljun að þessi mikli blómi á sér stað þar sem jökulfljótin renna í hafið, það má segja

 • Hverjir vilja ,,vernda“ þig?

  Lífið gengur sinn vanagang og fólk gengur að sínum réttindum vísum og man eða veit ekki á hvaða grundvelli við byggjum okkar samfélag. Ég sé að ég á 70 vini sem mótmæla byggingu bænahúss í tengslum við trúarbrögð sem 1/5 jarðarbúa virðast aðhyllast. Staðsetningin skiptir

 • IMG 2512

  Hinn eilífi skortur

  Hér er ansi mögnuð frétt af vefmiðlinum Austurfrétt.is. Fyrirsögnin er þessi: ,,Engin ný tíðindi fyrir okkur Austfirðinga að eiga við náttúruverndarsinna“. Samkæmt fréttinni er orkuskortur á Austurlandi, grípa þurfti til skömmtunar á raforku og stofnanir og fyrirtæki þurftu að kynda með olíu um nokkurra vikna skeið.

Page 5 of 29« First...345671020...Last »